Erkitíð 2022 – þar sem tónlist, vísindi og tækni mætast
top of page

Tónlistarhátíðin ErkiTíð 2022 verður haldin dagana 25.-27. nóvember í Reykjavík. Á hátíðinni verða flutt og frumflutt á þriðja tug...


- Jan 12, 2022
FRESTAÐ! MYRKIR MÚSÍKDAGAR 2022
Myrkir músíkdagar fara fram dagana 23. til 29. janúar næstkomandi. Hátíðin var síðast haldin árið 2020 en var að mestu felld niður á...


- Nov 13, 2021
Erkitíð 2021
Raf- og tölvuónlistarhátíðin Erkitíð mun fara fram í Listasafni Reykjavíkur (Hafnarhúsi) sunnudaginn 14. nóvember. ErkiTíð var fyrst...


- Feb 26, 2021
Nýjar íslenskar óperur á tímum heimsfaraldurs
Það er óhætt að segja að gróska sé í óperutónsmíðum íslenskra tónskálda og hafa nokkrar kammeróperur litið dagsins ljós undanfarna mánuði.


- Nov 24, 2020
Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Grammy-verðlauna
Viðurkenningum heldur áfram að rigna yfir Hildi Guðnadóttur en hún er tilnefnd til Grammy-verðlauna í tveimur flokkum, annars vegar til...


- Nov 24, 2020
Sinfóníuhljómsveit Íslands og Daníel Bjarnason tilnefnd til Grammy-verðlauna
Tilnefningar til Grammy-verðlaunanna 2021 voru opinberaðar í dag. Því er skemmst frá að segja að Sinfóníuhljómsveit Íslands og Daníel...


- Nov 24, 2020
Þræðir - tónlistarhátíð Rásar 1
Tónlistarhátíð Rásar 1 verður haldin í fjórða sinn, miðvikudaginn 25. nóvember og hefst kl. 18.30. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar að...

- May 4, 2020
MYRKIR MÚSÍKDAGAR 2021: Opið fyrir tillögur að efnisskrá
Fyrst og fremst er leitað að: Tillögum að efnisskrá fyrir heila tónleika „Tónskáldið á tímamótum“ Innsetningum Spuna Raftónlist: Lifandi...


- Mar 13, 2020
Verðlaunahafar Íslensku tónlistarverðlaunanna
Umfjöllun um verðlaunahafa Íslensku tónlistarverðlaunanna

- Feb 3, 2020
OPIÐ KALL // OPEN CALL
SUMARTÓNLEIKAR Í SKÁLHOLTI Sumartónleikar í Skálholti auglýsa eftir umsóknum fyrir sumarið 2020! Opið er fyrir umsóknir frá 3.-17....

- Aug 23, 2017
Norrænir músíkdagar – opið fyrir umsóknir, Helsinki 2018
„In the world that is cracking into segments, the Nordic Music Days 2018 is looking for unity. In an age when cultural and political...

- Jul 7, 2017
Heimildamynd um Reykjavík Festival í LA
RÚV í samvinnu við ÚTÓN hefur útbúið stutta heimildamynd um Reykjavík Festival í LA, þar sem íslensk tónlist var í fararbroddi. Hátíðin...

- Apr 8, 2017
Reykjavík Festival hjá LA Philharmonic
Los Angeles Philharmonic stendur þessa dagana fyrir tónlistarhátíð, Reykjavík Festival sem er afsprengi samstarfs Daníels Bjarnasonar og...

- Feb 20, 2017
Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2016
Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir almanaksárið 2016 voru tilkynntar síðastliðinn fimmtudag. Tilnefningar til Tónverks...


- Jan 17, 2017
YRKJA á Myrkum músíkdögum
Uppskerutónleikar YRKJU með Sinfóníuhljómsveit Íslands Föstudaginn 27. janúar næstkomandi fara fram uppskerutónleikar YRKJU II með...


- Jan 16, 2017
YRKJA á Myrkum músíkdögum
YRKJA með MENGI – off venue á MMD Miðvikudaginn 25. janúar verður verk Tómasar Manoury, YRKJUM, frumflutt. Á vordögum 2016 var Tómas...


- Jan 16, 2017
Myrkir músíkdagar á næsta leiti
Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar verður haldin í Hörpu í næstu viku. Hátíðin hefst með fimmtudaginn 26. janúar og lýkur laugardaginn...

- Jan 9, 2017
Íslensku tónlistarverðlaunin
ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN: OPIÐ FYRIR INNSENDINGAR Opnað hefur verið fyrir innsendingar í Íslensku tónlistarverðlaunin 2016 og stendur...


- Sep 13, 2016
YRKJA: Verk Georgs Kára á Norrænum músíkdögum
Undanfarna mánuði hefur Georg Kári Hilmarsson tónskáld unnið með Nordic Affect og Huga Guðmundssyni í YRKJU, starfsþróunarverkefni...


- Sep 12, 2016
Norrænir músíkdagar 29/9 til 1/10
Tónlistarhátíðin Norrænir músíkdagar verður haldin dagana 29. september til 1. október í Hörpu. Hátíðin var stofnuð árið 1888 og er ein...
bottom of page