Listaháskóli Íslands býður upp á spennandi úrval sumarnámskeiða í ár. Hvert námskeið kostar 3.000 krónur sama hversu langt eða stutt það er og er hægt að sækja um í gegnum heimasíðu LHÍ. Intensive Conducting 19.-30.júlí Kennari: Dr Mirian Khukhunaishvili frá Georgíu. Heimasíða Dr. Mirian Khukhunaishvili
Um námskeiðið:
https://www.lhi.is/intensive-conducting-course
Umsóknarform: http://myschool.lhi.is/applications/?Major=191
//
Composition & Improvision 19.-30.júlí
Kennari: John McCowen
Um námskeiðið:
Umsóknarform: http://myschool.lhi.is/applications/?Major=191
//
Að skrifa fyrir kór 20.júlí – 3. ágúst
Kennari: Dr. Helgi Rafn Ingvarsson
Um námskeiðið
Umsókn hér: http://myschool.lhi.is/applications/?Major=191
//
Höfundaréttur 10. – 12. ágúst
Kennarar: Páll Rúnar M. Kristjánsson, hæstaréttarlögmaður og Unnur Ásta Bergsteinsdóttir héraðsdómslögmaður, bæði starfandi hjá MAGNA Lögmenn.
Meiri upplýsignar um námskeiðið og kennarana:
Umsókn hér: http://myschool.lhi.is/applications/?Major=191
Comments