top of page
Search

Norrænum músíkdögum í Færeyjum frestað til ársins 2021

Norrænir músíkdagar eru ein mikilvægasta samtímatónlistarhátíð á Norðurlöndum. Hátíðin er haldin árlega og skiptast Norðurlöndin á gestgjafahlutverkinu. Hátíðin í ár átti að fara fram í Færeyjum í september næstkomandi en hefur nú verið frestað fram í apríl 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. Færeyska tónskáldafélagið ásamt danska tónskáldafélaginu stendur að nstu hátíð í samstarfi við Norðurlandahúsið í Færeyjum.



38 views

Comments


bottom of page