Search
  • Tónverkamiðstöð | IMIC

Úthlutað úr Tónlistarsjóði


Í dag var tilkynnt um fyrri úthlutun ársins úr Tónlistarsjóði. Alls bárust 248 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar og er það 56% aukning í umsóknum frá nóvember 2019. Sótt var um rúmlega 251 milljón króna. Styrkjum að upphæð 75.000.000 var úthlutað til 116 verkefna um allt land.

Yfirlit yfir úthlutanir eru aðgengilegar á vef Rannís.
8 views