top of page
YRKJA

Frá árinu 2015 hefur Tónverkamiðstöð staðið fyrir nýsköpunarverkefninu Yrkju sem er samstarfsverkefni miðstöðvarinnar og ýmissa menningarstofnana. Tilgangur verkefnisins er að búa ný tónskáld undir starf í faglegu umhverfi hjá hljómsveitum, hátíðum og öðrum listastofnunum.

Árið 2020 var stofnað til Ung-Yrkju, fyrir tónskáld sem enn eru í námi. Að öðru leyti er tilgangur verkefnisins sá sami og í Yrkju.

Síðan fyrstu Yrkjunni var hleypt af stokkunum hefur fjöldi nýrra tónskálda fengið tækifæri til að vinna með þekktum tónlistarhópum, hátíðum og menningarstofnunum. Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur verið aðalsamstarfsaðili verkefnisins en tónskáldin hafa einnig unnið í Yrkju með Mengi og með tónlistarhópunum Nordic Affect og Jaðarberi. 

 

Tónskáldin semja tónverk sem eru frumflutt á sérstökum Yrkju-tónleikum. Tónskáldin eru hvött til að þróa starfsaðferðir sínar og vinna undir handleiðslu svonefndra mentora sem hafa verið margir af okkar þekktustu tónlistarmönnum, m.a. Anna Þorvaldsdóttir, Daníel Bjarnason, Hugi Guðmundsson, Tinna Þorsteinsdóttir og Skúli Sverrisson.

Tónskáldasjóður RÚV og STEFs hefur styrkt Yrkju.

​Hér fyrir neðan er yfirlit sem sýnir hverjir hafa komið að þeim Yrkjuverkefnium sem lokið er.

MYNDKEMUR SÍÐAR.png

UNG-YRKJA (2020-2021)

Katrín Helga Ólafsdóttir

I gave him a book (with only blank pages)

Anna Þorvaldsdóttir

Sinfóníuhljómsveit Íslands

MYNDKEMUR SÍÐAR.png

YRKJA V (2019-2020)

Sigurður Árni Jónsson

Illusions of Explanatory Depth

Anna Þorvaldsdóttir

Sinfóníuhljómsveit Íslands

MYNDKEMUR SÍÐAR.png

YRKJA IV (2018-2019)

Haukur Þór Harðarson

Memory's Wavering Echo

Anna Þorvaldsdóttir

Sinfóníuhljómsveit Íslands

MYNDKEMUR SÍÐAR.png

YRKJA II (2016-2017)

Tómas Manoury

Yrkjum

Skúli Sverrisson

Mengi

MYNDKEMUR SÍÐAR.png

YRKJA I (2015-2016)

Georg Kári Hilmarsson

Treatise on Light

Hugi Guðmundsson

Nordic Affect

MYNDKEMUR SÍÐAR.png

UNG-YRKJA (2020-2021)

Ingibjörg Elsa Turchi

Anemos

Anna Þorvaldsdóttir

Sinfóníuhljómsveit Íslands

MYNDKEMUR SÍÐAR.png

YRKJA V (2019-2020)

Eygló

Lo and Behold

Anna Þorvaldsdóttir

Sinfóníuhljómsveit Íslands

MYNDKEMUR SÍÐAR.png

YRKJA III (2017-2018)

Veronique Vaka

Rift

Daníel Bjarnason

Sinfóníuhljómsveit Íslands

MYNDKEMUR SÍÐAR.png

YRKJA II (2016-2017)

Þráinn Hjálmarsson

Perpendicular, Slightly Tilted

Daníel Bjarnason

Sinfóníuhljómsveit Íslands

MYNDKEMUR SÍÐAR.png

YRKJA I (2015-2016)

Berglind María Tómasdóttir

Jaðarber hefur hæfileika

Tinna Þorsteinsdóttir

Jaðarber

MYNDKEMUR SÍÐAR.png

UNG-YRKJA (2020-2021)

Hjalti Nordal

Guð er humar

Anna Þorvaldsdóttir

Sinfóníuhljómsveit Íslands

MYNDKEMUR SÍÐAR.png

YRKJA IV (2018-2019)

Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir

O

Anna Þorvaldsdóttir

Sinfóníuhljómsveit Íslands

MYNDKEMUR SÍÐAR.png

YRKJA III (2017-2018)

Gísli Magnússon

Akvocirkulado

Daníel Bjarnason

Sinfóníuhljómsveit Íslands

MYNDKEMUR SÍÐAR.png

YRKJA II (2016-2017)

Finnur Karlsson

Strik

Daníel Bjarnason

Sinfóníuhljómsveit Íslands

MYNDKEMUR SÍÐAR.png

YRKJA I (2015-2016)

Gunnar Karel Másson

Brim

Daníel Bjarnason

Sinfóníuhljómsveit Íslands

bottom of page