top of page

UM TÓNVERKAMIÐSTÖÐ

Tónverkamiðstöð er miðstöð sígildrar- og samtímatónlistar á Íslandi.

Miðstöðin var stofnuð árið 1968  og hefur hlutverk hennar frá upphafi verið að skrá og kynna íslensk tónverk, gera þau aðgengileg til flutnings og styðja starf íslenskra tónskálda bæði innanlands og erlendis.

 

Vefverslun Tónverkamiðstöðvar (shop.mic.is) veitir aðgang að nótnasafni miðstöðvarinnar sem er stærsta safn íslenskra tónverka á heimsvísu. Safnið telur yfir tíu þúsund íslensk tónverk eftir á fjórða hundrað tónskáld.

bottom of page