Samantekt frá ráðstefnu – 2018
HARMONY OF OPPOSITES er samantekt hugmynda frá ráðstefnu hagaðila um áskoranir á vinnumarkaði tónskálda og hagaðila í samtímatónlist á Norðurlöndunum. Einnig er að finna samantekt úr framsöguerindum ráðstefnunanr og helstu niðurstöður frá vinnuhópum.