top of page
Search

Útgáfa og kynning hljóðrita í samtímatónlistargeiranum

Fræðsluhittingur Tónverkamiðstöðvar og ÚTÓN

Tónlistarklasanum, Laugavegi 105. Kl. 17:00 miðvikudaginn 1. nóvember.

ÚTÓN og Tónverkamiðstöð halda fræðslukvöld um útgáfu og kynningu á hljóðritum í samtímatónlistargeiranum. Framsögu heldur Collin J Rae, framkvæmdastjóri Sono Luminus útgáfunnar. Sono Luminus hefur á undarförnum misserum starfað töluvert með íslenskum tónskáldum og flytjendum. Þau hafa gefið út pötur með Nordic Affect og Sinfóníuhljómsveit Íslands með verkum eftir m.a. Önnu Þorvaldsdóttur, Daníel Bjarnason, Þuríði Jónsdóttur, Valgeir Sigurðsson og Hlyn Aðils Vilmarsson. Collin Rae hefur starfað hjá Sono Luminus sem framkvæmdastjóri síðan 2014 og hefur mikinn áhuga á því að starfa með íslendingum. Við hvetjum öll tónskáld og tónlistarmenn sem hafa áhuga á því að gefa út hljóðrit og markaðssetja sig frekar í Bandaríkjunum að mæta á kynningu Collins.

Umræður verða eftirfarandi samkvæmt Collin Rae:

  1. Determining the best approach to have your music recorded and released, when is a self-release best as opposed to working with a label outside of Iceland.

  2. What is your ultimate purpose / goal of having a recording made of your music and available commercially? What mechanisms / performances are set up to ensure the success of a commercially available product?

  3. What is a records label’s goal and will your music and activities help achieve that goal? How do you see a labels ability to help? Is a label right for what you are trying to achieve? Really trying to define the needs. Knowing that a label is a business and must structure a release around the idea of profitability.

  4. When thinking about a release of your music what is important? With a steady decline of physical retail / sales what role would physical copies play? Are you thinking about all possible futures for digital products?

  5. Looking for a partner for an already finished master VS working with an ensemble and label to create and release an album.

bottom of page