top of page
Search

YRKJA II með Sinfóníuhljómsveit Íslands – umsóknarfrestur framlengdur til miðnættis 3. apríl

Frestur til að senda inn umsókn um þátttöku í YRKJU II með Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur verið framlengdur til miðnættis 3. apríl.

Þetta er gullið tækifæri fyrir tónskáld til að semja verk fyrir sinfóníuhljómsveit undir handleiðslu eins okkar fremstu tónlistarmanna, vinna með hljómsveitarstjóra og hljóðfæraleikurum og kynnast innra starfi Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

Nánari upplýsingar um YRKJU II með Sinfóníuhljómsveit Íslands eru hér. Við hvetjum tónskáld sem eru á fyrri hluta starfsferlis síns til að sækja um!

0 views

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page