Í gær var tilkynnt um seinni úthlutun ársins úr Tónlistarsjóði en alls bárust sjóðnum 186 umsóknir í þessa úthlutun, frá mismunandi greinum tónlistar. Sótt var um rúmar 168 milljónir króna. Til úthlutunar úr Tónlistarsjóði í seinni úthlutun ársins eru 18 milljónir króna. Veittir voru styrkir til 61 verkefnis.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Rannís:
Comments