top of page
Search

Opið fyrir umsóknir um menningarstyrki úr Borgarsjóði

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um styrki úr Borgarsjóði. Hægt er að sækja um styrki til menningarmála vegna starfsemi á árinu 2023. Umsóknarfrestur rennur út á hádegi mánudaginn 3.október. Allar upplýsingar er að finna á heimasíðu Reykjavíkurborgar.


Menningarstefna Reykjavíkurborgar, List og menning í Reykjavík 2030, er sá grundvöllur sem styrkveitingar ráðsins byggja á en megináherslur stefnunnar eru:

  • Ævilöng inngilding og aðgengi borgarbúa að menningu og listum

  • Reykjavík – borg sem listafólki þykir gott að búa og starfa í

  • Menning og listir í öllum hverfum borgarinnar27 views

Comments


bottom of page