Í kjölfar heimsfaraldurs kom mennta- og menningarmálaráðuneytið á aukaúthlutun tilstarfslauna listamannaog var auglýstur umsóknarfrestur til 20. maí sl. Úthlutunin byggir á þingsályktun um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar kórónuveiru.
Aukaúthlutun úr launasjóðnum eru 600 mánaðarlaun. Fjöldi umsækjenda var 1390. Listamannalaun fá 278 listamenn og árangurshlutfall umsækjenda er 20%. Alls var sótt um 5747 mánuð og er árangurshlutfall sjóðsins því rétt ríflega 10%, reiknað eftir mánuðum.
Starfslaun listamanna eru 407.413 kr. á mánuði samkvæmt fjárlögum 2020. Um verktakagreiðslur er að ræða. Nánar um úthlutunina á:
Comments