top of page
PODIUM

PODIUM er kynningardagskrá sem miðar að því að kynna íslensk samtímatónlistarverkefni fyrir m.a. listrænum stjórnendum, hljómsveitarstjórum og fjölbreyttum hópi flytjenda. PODIUM fór fyrst fram á Myrkum músíkdögum 2022. Kynningarmyndbönd má sjá á YouTube rás PODIUM

ásamt upplýsingum um hvert og eitt verkefni.​

PODIUM 2023

Viðburðurinn samanstendur af fimm verkefnakynningum sem miða að því að koma íslenskum samtímatónlistarverkefnum á framfæri við hátíðir, hljómsveitarstjóra, listræna stjórnendur tónlistarhópa og tónleikahúsa – og öðrum þeim sem áhuga kunna að hafa innanlands sem utan. Þau sem kynna sig  í ár eru Hugi Guðmundsson, Ingibjörg Friðriksdóttir, Nordic Effect, Cantoque Ensemble og Þóranna Dögg Björnsdóttir.

Öllum er velkomið að fylgjast með viðburðinum á streymi 26. janúar kl. 14

PODIUM 2022

PODIUM 2022

PODIUM 2022
Search video...
VÍDDIR by Bára Gísladóttir

VÍDDIR by Bára Gísladóttir

10:00
Play Video
ECOGNOSIS + by Bergrún Snæbjörnsdóttir

ECOGNOSIS + by Bergrún Snæbjörnsdóttir

11:32
Play Video
KOK by Þórunn Gréta Sigurðardóttir

KOK by Þórunn Gréta Sigurðardóttir

06:43
Play Video
bottom of page