PODIUM

PODIUM er kynningardagskrá sem miðar að því að kynna íslensk samtímatónlistarverkefni fyrir m.a. listrænum stjórnendum, hljómsveitarstjórum og fjölbreyttum hópi flytjenda. PODIUM fór fyrst fram á Myrkum músíkdögum 2022. Kynningarmyndbönd má sjá á YouTube rás PODIUM

ásamt upplýsingum um hvert og eitt verkefni.​

PODIUM á YouTube

PODIUM á Myrkum músíkdögum 2022