top of page

FYRIR TÓNSKÁLD

Einn helsti tilgangur með starfi Tónverkamiðstöðvar er að vekja athygli á íslenskum tónverkum og tónskáldum.

Tónskáldin skrá verkin sjálf hjá miðstöðinni og í flipanum hér að ofan er aðgengi að rafrænu skráningarformi og helstu upplýsingum sem snúa að skráningum tónverka. Hér er einnig síða með upplýsingum um styrki fyrir tónlistarmenn.

bottom of page